Campaign title
Rafbókavefurinn hefur starfað frá árinu 2011 og þarf stuðning þinn til að verða aftur virkur og öflugur.
... read more

Team

Óli Gneisti Sóleyjarson

Creator
Óli Gneisti er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Óli er líka höfundur Kommentakerfisins.
  • Librarian
  • Radio
  • crowdsourcing
  • Ebooks
  • Public administration
  • Sound editing
  • Copyright
  • Game design
  • Podcasting

Kistan Varpfélag

Kistan - Varpfélag rekur upptökuver og efnisveitu fyrir hlaðvörp.
  • Hlaðvörp
  • Upptaka
  • Efnisveita
  • Podcasting
  • Recording

Further Information

Rafbókavefurinn

Rafbókavefurinn var stofnaður árið 2011. Frá þeim tíma hefur hann verið unninn í sjálfboðavinnu og kostaður af Óla Gneista Sóleyjarsyni. Til þess að tryggja að vefurinn geti starfað áfram óskum við eftir stuðningi almennings.

Dreifður prófarkarlestur

Rafbókavefurinn rak í mörg ár dreifðan prófarkarlestursvef. Þar gátu sjálfboðaliðar hjálpað til við að koma texta á rafrænt form. Umsýsla kerfisins kostaði mikla vinnu og fjaraði að lokum út.

Núna hefur Dreifður prófarkarlestur verið endurvakinn. En það þarf peninga og vinnu til að halda honum í gangi. Þú getur hjálpað með því að gerast sjálfboðaliði og/eða með því að styrkja verkefnið fjárhagslega.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina