For English click here.
Við styðjum við grasrótarstarf menningar, lista og samfélagsverkefna á Íslandi.
Karolina Fund er mörgum Íslendingum kunnugt sem vettvangur til að safna fé til skapandi verkefna, allt frá sirkustjaldi til nýrra fjölmiðla. Síðan 2012 hafa um 100.000 manns hjálpað fleiri en 500 skapandi og samfélagsmiðuðum verkefnum að ná fjármögnun. Hlutfall þeirra sem ná fjármögnun á karolinafund.com er yfir 70%, sem er einstakt á heimsvísu.
Karolina Fund hefur hlotið fjöldamargar viðurkenningar í gegnum tíðina og hefur meðal annars verið valið Best Social Tech Startup á Norðurlöndunum 2016 og Best Fintech Startup á Íslandi 2017. Þá hefur fyrirtækið fengið verðlaun frá Nordic Crowdfunding Alliance sem leiðandi þjónustuaðili á Norðurlöndunum í hópfjármögunartækni.
Karolina Fund hefur aldrei haft það að leiðarljósi að skila sem mestum fjárhagslegum ávinningi. Okkar markmið hefur ávallt verið að styðja við grasrótarstarf menningar og lista á Íslandi með því að gefa skapandi fólki tækifæri á að sækja stuðning frá almenningi til að koma verkefnum sínum í framkvæmd og skapa samfélagsleg verðmæti. Góðir hlutir gerast þegar fólk sameinar krafta sína og höfum við verið öflugur farvegur fyrir samfélagsverkefni, sem hafa það að markmiði að láta gott af sér leiða.
Á Íslandi hefur lengi verið frjór jarðvegur fyrir skapandi greinar. Margir listamenn hafa náð góðum árangri á heimsvísu og margt sem búið er til á Íslandi sem lýtur að hugverki og sköpun vekur eftirtekt og hlýtur viðurkenningu. Jafntframt vitum að þessi góði árangur sem náðst hefur á sér rætur að rekja til þeirrar samheldni sem Íslendingar sýna hvor öðrum þegar kemur að stuðningi við náungann.
Við metum árangur okkar fyrst og fremst í þeirra ánægju að sjá verkefni raungerast og af þeim samfélagslegu áhrifum sem af þeim hljótast. Við erum stolt af árangrinum og erum hvergi nærri hætt.
Hér er hægt að sjá tölfræði um öll áheit sem hafa farið í gegnum vettvanginn.
Brynjólfur Einar Sigmarsson, Dani Planinc, Ingi Rafn Sigurðsson, Sævar Ólafsson, Þórarinn Jóhannsson.
Arnar Sigurðsson, Halla Ólafsdóttir, Hjördís Erna Sigurðardóttir, Jónmundur Gíslason, Julia Boira, Irina Domurath, Lárus Lúðvíksson, Lauga Óskarsdóttir, Magnús Elvar Jónsson, Maryna Harbal og Rafa Merino.
Skrifstofa Karolina Fund's er staðsett á Setri skapandi greina, Laugavegi 105, 105 Reykjavík.
Vertu í sambandi við okkur: contact@karolinafund.com.
VSK númer: 111464
Kennitala: 460712-1570
Rannsóknarmiðstöð Íslands (Rannís)
Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ)
We invest in the future of grassroot culture, arts and community activities in Iceland.
Since 2012 Karolina Fund has enabled over 500 projects to be funded with the help of over 100.000 people. Our success rate is over 70% which is unheard of in the world of crowdfunding. We are the winners of the Nordic Startup Awards - Best Social Tech Startup in the Nordics 2016 and Nordic Startup Awards - Best Fintech Startup in Iceland 2017.
We measure our success by new ways we discover to make creative projects happen. One thing that helps us is analytics, on our front page we publish key metrics and you can see live pledge statistics as well as users information.
The goal of the Karolina Fund has always been to support the grassroots work of culture and art in Iceland by giving creative people the opportunity to seek support from the public to implement their projects and create value in a broad sense. Good things happen when people are concerned, and so we have also been a powerful channel for community projects that aim to lead the way.
Iceland has long been a fertile soil for creative industries. Many artists have achieved great success worldwide and many have been created in Iceland which is underpinned by intellectualism and creativity. At the same time, we know that this successful achievement has its roots in the cohesion that Icelanders have with each other when it comes to supporting their neighbor. To us this is a clear sign of the unique strong culture of Icelanders standing together, and there is a big demand for a platform like ours. We have evolved over the years but we feel like we can do much better.
This project has not made any of the employees rich with money, but the feeling of seeing a project with positive social impact is priceless. And that is what keeps us going and wanting to make the experience better for everyone involved.
One thing that helps us is analytics, on our front page we publish key metrics and you can see live pledge statistics.
Brynjólfur Einar Sigmarsson, Dani Planinc, Ingi Rafn Sigurðsson, Sævar Ólafsson, Þórarinn Jóhannsson.
Arnar Sigurðsson, Halla Ólafsdóttir, Hjördís Erna Sigurðardóttir, Jónmundur Gíslason, Julia Boira, Irina Domurath, Lárus Lúðvíksson, Lauga Óskarsdóttir, Magnús Elvar Jónsson, Maryna Harbal and Rafa Merino.
Our office is based at The Innovation Centre Hellirinn, Laugarvegi 105, 105 Reykjavík, Iceland.
Get in touch here: contact@karolinafund.com.
Our official numbers are: VSK 111464 Kt 460712-1570
Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464