Óli Gneisti er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Óli er líka höfundur Kommentakerfisins.
Óli Gneisti er með alltof margar háskólagráður og ótrúlega vítt áhugasvið. Hann hefur gefið út bækur, skrifað fræðigreinar, gert útvarpsþætti og kennt í háskólum. Óli Gneisti hefur líka gegnt mörgum trúnaðarstörfum. Hann var um hríð filmusafnsvörður hjá 365 ljósvakamiðlum. Þá ber ábyrgð á því að Reykjavík eignaðist götu sem heitir Svarthöfði.
Árið 2015 gaf Óli út spilið #Kommentakerfið og síðan þá hefur hann gefið út fleiri spil. Þar til nýlega vann Óli á skólabókasafni en hefur núna snúið sér af fullum krafti að eigin verkefnum.
Stærri afrek
Kistan - varpfélag (2019 - )
Hver myndi? (2018)
Stories of Iceland (2017 -)
Látbragð (2016)
#Kommentakerfið (2015).
Rafbókavefurinn (2011).
Eve Online: Leikir, sköpun og samfélög (2009). Þjóðfræðistofa.
Námsferill
MA í hagnýtri menningarmiðlun (2012)
Diplóma í opinberri stjórnsýslu (2012)
MA í þjóðfræði (2009)
BA í bókasafns- og upplýsingafræði (2006)
Útvarp
Daniel Clowes. „Talblaðran“. 7. desember 2013. Rás 1.
Draumur Neil Gaiman. „Talblaðran“. 2. nóvember 2013. Rás 1.
Auðurinn safnaðist á einn spilara. „Fólk og fræði“. 24. janúar 2011. Rás 1.
Ritstörf
„Legend-tripping online“ (2013). Folklore (ritdómur).
„Stafræn endurgerð texta“ (2013). Bókasafnið. „Rafbækur og rafræn dreifing texta“ (2012). Rannsóknir í félagsvísindum XIII.
„Rules and Boundaries: The Morality of Eve Online“(2012). Shaping Virtual Lives: Online Identities, Representations, and Conducts. University of Lodz Press.
„Samspil tveggja heima“ (2009). Rannsóknir í félagsvísindum X. Andlegt sjálfstæði (2008). Raun ber vitni. Ritstjóri.
„Fölnuð málning og friðardúfur?“ (2008). Ský.
„Dauðinn og sýndarveruleikinn“ (2008). Rannsóknir í félagsvísindum IX. „Missing Man: Death in an Online Game“ (2008). Béascna.
„Hugleiðingar um tímaskekkjur og fjölmenningu Miðaldavikunnar á Gotlandi“(2007). Hugsandi . Ritstjóri Slæðings – tímarits þjóðfræðinema (2006)
„Húsin heim?“ (2006). Hugsandi. Ritstjóri Blöðungs – tímarits bókasafns- og upplýsingafræðinema (2005).
„Gerðu eins og ég segi - ekki eins og ég geri“ (2005). Hugsandi.
Fyrirlestrar
Rafrænn prófarkalestur. Í skýjunum: Upplýsingatækni og skólastarf 2013.
Rafbækur og rafræn dreifing texta. Þjóðarspegillinn 2012.
Afritunarvarnir, sjóræningjar og bókasöfn. Rafbækur og bókasöfn – ráðstefna Upplýsingar 2012.
Rafbókavefurinn og hugmyndin um opnar rafbækur. Morgunkorn Upplýsingar 2012.
Rules and boundaries: the morality of Eve Online. „People Make Places - ways of feeling the world“. Lissabon 2011.
Nice People – Nasty Players. Eve Online Fanfest 2011.
Þjóðfræði í tölvuheimi. Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Háskóli Íslands 2010. Samspil tveggja heima. Þjóðarspegillinn 2009.
Dauðinn og sýndarveruleikinn.Þjóðarspegillinn 2008. Eve: The Folklore of an Alternate World.Transcending „European Heritages“. Derry 2008.
Ráðstefnur og sýningar
Háskólinn í hundrað ár 2011. Sýning um sögu Háskóla Íslands. Hópverkefni. Ögmundarþing (haldið í minningu Ögmundar Helgasonar) 2010. Í skipulagsnefnd.
Undir Hornarfjarðarmána (landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga og Sagnfræðingafélagsins) 2010. Í skipulagsnefnd.
Jákvæðar raddir trúleysis 2006. Í skipulagsnefnd.