Linus Orri hefur gefið út tvær breiðskífur, er í stjórn Kvæðamannafélagsins Iðunnar og Vökufélagsins og hljóðtækninemandi hjá Stúdíó Sýrlandi.