Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Teiknari, tónlistarkona/illustrator, musician

    Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir fæddist í Reykjavík, útskrifaðist af myndlistarbraut í Listaháskóla Íslands og hefur gert nokkrar tilraunir til að flýja land. Einhverra hluta vegna snýr hún alltaf aftur heim. Næsta landflóttatilraun er áætluð haustið 2016.

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina