Baldvin Jónsson

    Hef víðtæka reynslu af vinnumarkaði.


    Er með litla ferðaþjónustu sem ég rek sjálfur, og er markþjálfi og hjálpa fólki við að koma á breytingum á eigin lífi.


    Starfaði sem sölustjóri hjá Fréttatímanum og með góðum árangri, og útskrifaðist sem viðskiptafræðingur með áherslu á markaðssamskipti og nýt mín best í "business to business markaðsstarfi og almannatengslum.


    Hef verið virkur í félagsstörfum síðasta 33 ár. Verið í stjórn styrkarfélags staðarfells, séð um reksktur félagsheimilis á vegum SÁÁ, setið í stjórn Alanó, félagsmiðstöð fyrir 12 spora samtök og XA radíó.


    Sat í stjórn ABC barnahjálpar og ABC barnahjálp international og starfaði þar meðal annars að því að alþjóðavæða félagið.


    Lifi samkvæmt lífsreglunum 4 og geri gildunum og sjálfsrækt hátt undir höfði í eigin lífi.


    Uppáhaldsmantran mín er: " if it is to be, it is up to me."


    Markmið mitt í lífi mínu er að láta daganna skipta máli.

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina