Íris Ellenberger er nýdoktor við sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Hún leggur stund á rannsóknir á sögu kynverundar á Íslandi og sögu fólksflutninga með áherslu á samskipti, átök og samblöndum ólíkra menningarkima í íslensku þéttbýli. Hún er einnig spilanjörður og trommari í Innblæstri! Arkestru, sjálfboðaliði í Stelpur rokka! og Samtökunum ´78.