Jón Magnússon er með BFA Bachelor gráðu í málverki frá Parsons School of Design Paris 1995 og Diploma í nútíma málaralist frá Myndlistarskóla Reykjavíkur 2018. Hann hefur haldið einkasýningar og sýnt á samsýningum.