Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi er það sem kalla mætti alhliða sviðslistamaður. Hann er leikstjóri, leikskáld, leikari, ljósahönnuður og senógrafer.

Menntun sína hlaut hann í Noregi í Akademi for Scenekunst, þar sem norskir olíupeningar greiddu götu hans og stuðluðu að samstarfi með til dæmis Forced Entertainment, Robert Wilson og Nature theatre of Oklahoma.

Tryggvi er einn af stofnmeðlimum leikhópsins Sóma þjóðar sem vakið hefur mikla athygli fyrir nýja nálgun á frásagnarformið innan frjálsu senu leiklistarsenunnar.

Nánari upplýsingar um Tryggva og Sóma þjóðar má finna á www.somithjodar.is

-----------------------------------

Tryggvi is a jack of all trades when it comes to theatre. He is a playwright, director, actor, light designer and a scenographer.

He received his education in Norway at the Norwegian Theatre Academy, where Norwegian oil money paved the road for collaborations with the likes of Forced Entertainment, Robert Wilson andNature theatre of Oklahoma.

Tryggvi is one of the founding members of Honorary Nation (Sómi þjóðar) theatre group, that has caught the headlines for it's innovative approach to contemporary storytelling.

More info on Tryggvi and Honorary Nation at www.honorarynation.com.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina