Alda Villiljós

  • baking
  • vegan baking
  • activism

Árið 2019 stofnaði ég fyrirtækið Namm!, sem sérhæfir sig í vegan sætindum og bakstri. Utan bakstursins hef ég unnið mikið með félagasamtökunum Trans Íslandi og Samtökunum '78, en ég sit í stjórn þess fyrrnefnda og hef setið í trúnaðarráði þess síðarnefnda, auk þess að hafa tekið þátt í fjöldamörgum viðburðum og verkefnum.

Ég er menntaður ljósmyndari og hef alltaf haft áhuga á myndlist, sem hefur á seinustu árum komið fram í grafískri hönnun.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina