Stofnað 1815.
Við lifum á áhugaverðum tímum þar sem upplýsingabyltingin og nýir miðlar hafa gerbreytt því hvar og hvernig fólk nálgast texta og bókmenntir.
Hljóðbókavæðing, notkun snjalltækja og internets felur í sér ýmis tækifæri sem aðeins hefur verið nýtt að hluta fyrir kristni á Íslandi þar til nú.
Hið íslenska Biblíufélag sækir fram og er að hrinda af stað upptöku á Nýja testamentinu. Markmiðið er skýrt: Nýja testamentið á að vera aðgengilegt fyrir alla, alls staðar, ókeypis.
Taktu því þátt í fjármögnun verkefnisins með okkur.