Ég er sjálflærður kvikmyndagerðamaður, hef gert heimildarmyndir og stuttmyndir og síðast var það stuttmyndin Rán sem hefur fengið verðlaun á hátíðum út um allan heim. Hefur verið sýnd í yfir 40 löndum.
Fjölnir Baldursson hefur gert heimildarmyndir og stuttmyndir og síðast var það stuttmyndin Rán sem hefur fengið verðlaun á hátíðum út um allan heim. Hún hefur verið sýnd í yfir 40 löndum.
Fjölnir byrjaði snemma að gera myndir er hann var krakki þá gerði hann myndir á 8mm filmu og skrifaði og lék í mörgum leikritum á Ísafirði. Það var í IOGT og svo í skólanum.
Fjölnir heldur út youtube síðu sem er með mikið efni frá Vesfjörðum. Hann hefur tekið mikið upp frá Aldrei Fór Ég Suður og fleiri tónleikum. Hann var í hóp sem gerði tónlistarþættina Heyrðu Mig Nú.
Fjölnir stofnaði kvikmyndahátíðina The Pigeon International Film Festival ásamt góðum hóp Vestfirðinga, og er formaður þar. Hátíðin hefur verið haldin tvisvar og þriðja verður haldin í Október. https://piff.is/2022/events
Svo hefur hann gert töluvert af fréttatengdu efni fyrir vestfirska fjölmiðilinn bb.is . Myndefni frá honum má víða sjá í þáttum um íslenska tónlistarmenn, þar sem hann hefur verið að taka upp tónlistarmenn í 30 ár.
Hann gerði Heimildarmynd um Óla Pétur með Baldi Smára Ólafssyni sem fór víða um heiminn á kvikmyndahátíðum
Hér er linkur á youtube https://www.youtube.com/channel/UCLSa4GvhH4daqEiP3ZzTxJQ