Fríða Dís Guðmundsdóttir

  • Tónlistarmaður

Lagahöfundur og textasmiður, bassaleikari og söngkona.


Ég hef starfað sem tónlistarmaður frá unga aldri, aðallega sem söngkona, texta- og lagasmiður með Klassart, Eldum og Trilogiu og tekið þátt í tónlistartengdum verkefnum annarra listamanna. Nú legg ég ofuráhersu á mína eigin tónlist undir mínu nafni og gaf út mína fyrstu plötu, Myndaalbúm, árið 2020 og í kjölfarið Lipstick On sem kom út þann 22. júlí 2022.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina