Spindrift Theatre

Spindrift er norrænn sviðslistahópur sem starfar á Íslandi, Finnlandi og í Noregi. Spindrift er orð yfir úða sem blásið er af vindinum af öldutoppum. Hann minnir okkur á leikræn átök og andstæða krafta sem vinna saman.

  • Sviðslistahópur
Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina