Spindrift er norrænn sviðslistahópur sem starfar á Íslandi, Finnlandi og í Noregi. Spindrift er orð yfir úða sem blásið er af vindinum af öldutoppum. Hann minnir okkur á leikræn átök og andstæða krafta sem vinna saman.
Forgot password?