Photographer
Born in 1976 in Strasbourg, a Frenchman with Indian origins, Réza Kalfane is a specialist photographer of Arctic Circle destinations. He first visited Iceland in 2012 and immediately fell in love with its enigmatic and vast landscapes. Over the course of his visits, Iceland became a second home for Réza, as well as a source of photographic and cultural inspiration for him. Its rugged landscapes became his enduring obsession. Each change in the weather and the changes of season offer a new reason to go and explore the island. Réza shares his passion with others by organising photography workshops in various areas around Iceland. His tours are committed to offering a spirit of adventure and are restricted to very small groups allowing the participants to veer off the beaten track.
ÍSLAND, the first book of Réza offers a photographic story in a three-part progression: mysterious, picturesque and unexpected. This visual story begins with a series of waterfalls that punctuate the landscape of the country and the tourist’s itinerary. Revealed through a play of light and shadow, each image evokes the atmosphere of the Icelandic legends the waterfalls are named after. The story continues with images of a timeless and rugged landscape. With the same graphic interest, Réza captures the profile of a glacier or the juxtaposition of black sand and snow. ÍSLAND ends with aerial views that merge the contrasting abstract yet organic qualities of this unique landscape.
-----
Fransk-indversk ættaði ljósmyndarinn Réza Kalfane fæddist í Strassborg í Frakklandi árið 1976. Réza sérhæfir sig í myndefni Norðurslóða og sótti Ísland fyrst heim árið 2012, þar sem hann kolféll um leið fyrir dularfullu landslaginu og víðfeðminu. Heimsóknum hans til landsins hefur síðan fjölgað, og dálætið á landinu aukist. Réza lítur nú á Ísland sem sitt nýja heimaland. Landið og landslagið er stöðugur innblástur víðáttan þráhyggja sem hann losar sig aldrei við. Réza deilir ástríðu sinni með öðrum með skipulagningu á ljósmyndaferðum hingað til lands, þar sem færri komast að en vilja. Þannig er hver ferð einstök, þar sem Réza leitar uppi töfrandi augnablik til að fanga í mynd.
Þessari fyrstu bókarinnar ÍSLAND Réza er skipt í þrjá kafla, eftir viðfangsefni. Fyrsti kaflinn sýnir seríu íslenskra fossa. Hér leitast Réza við að endurspegla andrúmsloft Íslendingasaganna, sér í lagi þar sem sumir fossanna draga nafn sitt af þeim. Miðjukaflinn dregur upp mynd af tímalausu landslagi. Jökulsprungur og jaðrar sanda og snævar draga hér línur sínar í gegnum myndirnar. Lokakafli bókarinnar ÍSLAND sýnir svo landið úr lofti, þar sem landslagið verður allt að því abstrakt og óáþreifanlegt.