Björn Jóhannsson

  • Skipuleggjandi
  • Sölustjóri

Björn Jóhannsson er framleiðandi, skipuleggjandi og sölustjóri.

Björn hefur á undanförnum árum komið að ýmsum verkefnum við heimildarmyndagerð og tónleikahald. Má þar nefna Eiðagleði sem haldin var 2013, sem var mikil tónleikahátíð á Eiðum með stórum hluta þeirra hljómsveita sem störfuðu á Eiðum á sínum tíma. Um viðburðinn var gerð heimildarmynd sem Björn var einn framleiðenda að.

Þá skipulagði hann einnig Tónlistarhátíðina Skrúðsmenning 2014 sem var haldin í Félagsheimilinu Skrúði á Frönskum dögum og sem teknir voru upp og gefnir út. Björn framleiddi heimildarmyndina Fáskrúðsfjörður - Brot úr sögu Bæjar (2015)

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina