Áslaug Eyfjörð

    Áslaug heiti ég og er í stjórn Dýraverndunarfélagsins Villikatta. Ég bý í Hafnarfirði ásamt eiginmanni mínum en við eigum saman 3 börn og 3 barnabörn.

    Kettir eru mitt líf og yndi enda heimilið mitt fullt af köttum þar sem ég fóstra fyrir Villiketti.

    Sjálf á ég 3 gullmola Dreka Ösku og Storm

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina