Gunnar Ólafur Hansson

Hljómborðs- og básúnuleikari í Mosa frænda

    Gunnar er hljómborðs- og básúnuleikari hljómsveitarinnar Mosi frændi. Söngvinn að eðlisfari og alæta á paunk, popp, djass og klassík. Búsettur þar sem Kyrrahafið kyssir Kanada og starfandi þar sem málvísundur.

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina