Björn Gunnlaugsson er tónlistarmaður í hjáverkum. Hann spilar á gítar í hljómsveitinni Mosa frænda og hefur samið nokkur þeirra laga sem sveitin hefur sent frá sér. Hann er einnig helmingur byltingarpaunkbandsins Blóð.