Ég er 39 ára gamall sveitastrákur að upplagi, frá Leirárgörðum í Hvalfjarðarsveit.
Ég hef lengi haf áhuga á einföldum, kostnaðarlitlum lausnum sem auka lífsgæði fólks á hverskyns máta. Ég lærði þroskaþjálfun í Háskóla Íslands og er það meginhlutverk þroskaþjálfa oft á tíðum að auka við ífsgæði sinna þjónustuþega.
Ég hef lengi haft áhuga á tölvum og tækni og þá aðallega hvernig má hagnýta hana til að gera lífið einfaldara, auðveldara og auðugra.
Ég hef gert við tölvur, kennt á spjaldtölvur, smíðað tölvur og nota þær í leik og starfi.
Ég er lausnamiðaður, hugmyndaríkur og á auðvelt með góð samskipti.