Ég er mikill áhugamaður um kvikmyndagerð og ljósmyndun. Hef gert eina heimildarmynd - Óli Pétur - With Spirit In His Hand. Ásamt ýmsum minni verkefnum eins og t.d. tónleika upptökum.