30 ára jógakennari frá Grindavík. Ég elska að kenna, náttúruna, börn og góða bók. Ég þrái að leyfa öðrum að finna þá orku og frið sem jóga gaf mér.
Ég er að verða 30 ára leikskóla- og jógakennari. Ég elska að hjálpa öðrum að finna sinn stað í lífinu, finna að þau eru nóg og geta gert allt það sem þau dreymir um.
Ég uppgötvaði jóga eftir margra ára baráttu við þunglyndi, kvíða og lotugræðgi og það hjálpaði mér á óteljandi mismunandi vegu. Minn draumur er að hafa jóga í litla samfélaginu mínu svo að aðrir geti fundið sitt jóga og leyft sér að vera þau sjálf.
Im almost 30 years old preschool- and yoga teacher. I love helping people finding their place in life, finding that them are enough and can do what them dream of.
I found yoga after many year of depression, anxiety and bulimia and it helped me in so many ways that I can't even describe it. My dream is to have yoga in my community so other people can find their yoga style and maybe find what can help them to be them selves.