Andrés Úlfur Helguson

Ég hef alla tíð verið umkringdur list og listafólki sem hefur alltaf verið mikilvægur hluti af mínu lífi...

  • Anthropologist
  • Mountaineer
  • Collector

Ég hef alla tíð verið umkringdur list og listafólki sem hefur alltaf verið mikilvægur hluti af mínu lífi. Þegar ég var tólf ára gamall tók ég þá stóru ákvörðun að ég ætlaði ekki að feta í fótspor forfeðra minna, þ.e. að verða listamaður. Með ómælda virðingu fyrir list og listsköpun, hefur hlutverk mitt verið að halda henni til haga, skrásetja og varðveita. Áður en amma mín og listakonan Þórdís Tryggvadóttir lést, lofaði ég henni að koma listasafni föður hennar Tryggva Magnússonar til varðveislu til frambúðar. Þetta er áður óséð safn teikninga, mynda og annarra verka eftir hann sem talin eru í þúsundum. Þetta er safn sem spannar mest alla hans ævi og ævistarf sem teiknari and málari og hefur nú verið komið til varðveislu á Landsbókasafni Íslands. Tilgangurinn með úfgáfu á ævisögu Tryggva er að endurvekja minningu hans og halda á lofti arfleið hans og framlagi til lista og listasögu á Íslandi, allt á meðan mynd fylgir máli. Það er því sem ég leita til ykkar gott fólk með von í hjarta að þetta verðuga verkefni fái að líta dagsins ljós og um leið mikilvæg viðbót við lista- og menningararf Íslendinga.



All my life I have been surrounded by art and artists and it has always been a big part of my life. Twelve years old I took my first grown up decision of my life, that I would not follow into the footsteps of my forefathers and become an artist. With great respect for art, then my role has been to document it and preserve. Before my grandmother passed away, I promised her that I would collect and preserve the art collection of her father, Tryggvi Magnússon. It is a vast collection of drawings, illustrations, art peaces and other art work counted in thousands that has never been published or even seen before and now stored and preserved at the National library of Iceland. The purpose of the biography is to re-awaken the memory and legacy of the artist and his contribution to arts in Iceland. It is there for I ask you people, with great hope that this biography will be published and his contribution to arts in Iceland will be accessible for future generations.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina