Serafim Holm

  • Yogateacher
  • Projectleader

Ég heiti Serafim Arnar Holm og er kennari í NATHA Yogacenter Reykjavík.
Þegar ég var yngri spurði ég stöðugt spurninga sem engin gat svarað, um tilgang lífsins og tilverunnar.

Ég varð fljótlega upptekin við að leita svara við slíkum spurningum og ég leitaði víða í meira en áratug að raunverulegum svörum við tilvistar spurningum mínum.

Ég hafði fundið jóga snemma, en það var ekki fyrr en ég kynntist NATHA Yogacenter í Danmörku að ég byrjaði að skilja hversu djúp fræði jóga inniheldur.

Þar sem ég nam aðferðarafræði Jóga og stundaði það hófst smám saman umbreyting á líf mínu; Svör við tilvistarspurningunm mínum birtust og uxu innan í mér.

Mér varð það ljóst að manneskjan hefur möguleika á að vera óendanlega hamingjusöm og fullnægð; að það er innan getu okkar að breyta innra hugarástandi okkar að vild, og með því að nýta okkur þann möguleika komumst við hjá stórum hlutta þeirrar þjáningu sem við annars göngum í gegnum.
Þegar maður finnur slíkan fjársjóð þá langar manni að deila houm með öllum, sérstaklega þeim sem manni þykir vænt um.

Að sjá skilning vakna í augum fólks og sjá hvernig hamingja þess og stjórn á eigin líf vex, færir mér hamingju og gefur mér þá tilfiningu að það sem ég er eyði kröftum mínum í er þess virði.

... Þess vegna flutti ég aftur til Íslands eftir 18 ára dvöl í Danmörku og er líka hvati minn til að gefa vinnu mína við kennslu í NATHA í meira en 20 ár.



My name is Serafim Arnar Holm and I am a teacher in NATHA Yogacenter.
In my youth I constantly asked question that nobody could answer about the nature of existence and our role in it.

These questions drove me to search for answers and for over 10 years I searched for a genuine source of answers. Yoga had popped up many times in my life but it was only when I met NATHA Yogacenter in Demark that I understood the profundity of its teachings.As I studied the methods of Yoga and put them into practice, amazing transformation took place and slowly answers to my old questions about existence, grew and appeared within me. I realized that the human being has the capacity to be exceedingly happy and fulfilled; it is within our ability to change our inner states at will and when we exercise that power we cancel most of our suffering.
When you have found such a treasure, you want to share it with everyone, especially those you love ... that is why I moved back to Iceland after 18 years in Denmark.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina