Sigrun Sigurdardottir

    Jafningja kennari og starfsmaður í Barnaskóla Íslands

    Hef lokið IPS þjálfun fyrir jafningi og hef réttindi til að þjálfa IPS jafningja.

    Ásamt því að hafa lært förðun, er ég sérfræðingur í hekli.

    Ég hef áhuga á lifandi tónlit, uppistandi, drag, leiklist, skák og fleira.

    Hef reynslu af félagsstörfum og einhverja reynslu af litlum viðburðum því tengt.

    Stunda einnig nám í félagsvísindum í HA

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina