Hafdís Rúnarsdóttir

  • Midwife
  • mother of three
  • grandmother

Hafdís hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í fjöldamörg ár og tekið á móti ógrynni af börnum og hugsað um foreldra þeirra, fyrir og eftir fæðingu. Undanfarin tvö ár hefur hún starfað hjá Annerly Midwifes í Hong Kong en hefur í gegnum öll árin unnið þétt og mikið með Andreu að öllum fræðilegum texta bókarinnar.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina