Ég er móðir, amma, og eiginkona, lærður sjúkraliði og vinur vina minna. Ég elska að vera heima við og dunda mér í eldhúsinu eða úti í garði.