Spurningahandbókin!
Engin spurningaspjöld – bara handhæg, lítil og nett bók sem auðvelt er að taka með sér hvert sem er.
Spurningahandbókin hefur að geyma meira en 1200 flokkaskiptar spurningar sem auðvelt er að nota til að búa til skemmtilegar spurningakeppnir.
Bókin er afskaplega hentug í partýið en einnig í ferðalög af ýmsu tagi, meðal annars í bílferðina, bústaðinn, útileguna og flugferðina.