Einar er kvikmyndagerðarmaður með meiru en síðasta verkefni hans er Norð Vestur (2010-2011), heimildarmynd í tveim hlutum um snjóflóðið á Flateyri 1995. Hann er menntaður í London, bæði í leikstjórn en einnig með MA frá city University í stjórnunarnámi menningar. Mirgorod er fyrsta verkefni hans eftir nokkuð hlé frá kvikmyndagerð.