Ég er 37 ára Reykvíkingur og er Freelance kvikmyndagerðarmaður. Ég kláraði kvikmyndatækni nám í gegnum Stúdíó Sýrland árið 2021 og hef tekið að mér að vera aðstoðarklippari í ýmsum verkefnum sem sýndar voru í sjónvarpi á íslandi. Einnig hef ég tekið upp ásamt klippt árshátíðarmyndbönd úr ýmsu áttum fyrir stafsfólk og nemendur. Þessi menntun og reynsla gerir mig færan í handritsgerð, kvikmyndatökum og eftirvinnslu myndefnis
Ég hef haft áhuga á heimildar og þátta gerð þannig þegar það kom tækifæri að taka þátt í svona stóru verkefni sem Móðuróður er, var ég fljótur að tengjast því verkefni vegna persónulegra tengsla og einlægs áhuga.
Smá um mig persónulega þá er ég giftur og er stoltur af því hjónabandi, við hjónin erum gott teymi og gerum stundum verkefni saman eins og Jóladagatal seríu sem komu út jólin 2021.
Seinni linkur er einnig með efni sem við höfum gert.
https://www.facebook.com/joladagatalnonnaoglaugu
https://www.facebook.com/TheRas872/
Linkar að youtube rásum sem ég set sumt af efni sem ég á hér að neðan.