Guðmundur Magnússon er menntaður kvikmyndagerðamaður og útgefinn höfundur skáldskapar. Ljóðabók hans Talandi steinar fékk nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.
Hann trúir á kvikmyndagerð sem vettvang tilrauna og heimildamyndir hans hafa verið sýndar hjá RÚV.