Ægir Þór

Ægir Þór er heimspekingur, skáld, útgefandi, ritstjóri, þýðandi og fleira.

  • philosophy
  • history
  • literature
  • Prose
  • Spoken Word
  • event organiser

Ægir Þór er 32 ára að aldri og hefur lokið BA gráðum í heimspeki og sagnfræði frá Háskóla Íslands, auk MA gráðu í heimspekikennslu og er að ljúka MA námi í ritlist. Hann er stofnandi Endahnúta útgáfu sem hefur gefið út hans eigin bækur síðan 2018 en gefur út þrjá nýja höfunda frá og með haustinu 2020. Þá er Ægir stofnandi (and)menningarritsins Skandala, sem er vettvangur fyrir nýja höfunda og óhefðbundin verk.

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina