Þórunn Jóna

  • Kökulist
  • Cake decorating
  • Bakstur

Ég er 20 ára og rek mitt eigið fyrirtæki sem er kaffihús og veisluþjónusta í miðbæ Akureyrar. Samhliða því er ég í Háskólanum á Akureyri. Mitt aðal áhugamál er að skreyta allskonar kökur! Ég ólst upp við að fá alltaf geggjað flottar kökur í afmælum mínum sem mamma gerði alltaf fyrir veislurnar, og þannig byrjaði áhugi okkar systra í köku skreytingum. Þannig við ákváðum að fara útí það að stofna fyrirtæki sem við værum að baka og skreyta kökur alla daga :).

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina