Höfundur bókarinnar, Hrund Hlöðversdóttir, hefur unnið mikið með börnum og unglingum í gegnum tíðina. Hún hefur áður skrifað nokkrar bækur, en Ógn er fyrsta skáldsagan hennar.