PhD student in machine learning. Electrical and electronic engineer.
Ég er rafmagnsverkfræðingur og í doktorsnámi í gervigreind við Imperial College London. Skíði og ljósmyndun eru mín helstu áhugamál.
Ég hef haft tækifæri til að ferðast mjög mikið um heiminn og skoða fjölbreytileika náttúrunnar. Ísland hefur sérstöðu hvað það varðar. Það skiptir miklu máli að vernda náttúruna svo hún haldist ósnortin. Bæði til að viðhalda vistfræðilegum fjölbreytileika og fyrir komandi kynslóðir til að njóta síðar.