Fríða Ísberg heitir í raun Fríða Jóhanna Ísberg en hefur haldið því háleynilegu svo árum skiptir. Hún bíður þess að verða 28 ára svo að hún geti með góðri samvisku hent millinafninu út, stælalaust.