Hinrik Aron Hilmarsson

    Hinrik heiti ég og er myndatökumaður fyrir Góðar Fréttir. Ég hef verið að læra ljósmyndun núna í rúmlega fjögur ár og stefni á að halda því ótrauður áfram. Ástæðan fyrir því að ég kom um borð í Góðar Fréttir var sú að ég fann fyrir metnaðinum sem teymið bjó yfir gagnvart því að breyta fréttamiðlun og gera hana að einhverju sem landið hefur þörf á:

    Jákvæða, skemmtilega og drífandi.


    Það er því minn heiður að fá að hjálpa við að gera þá hugsjón að veruleika.

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina