Ég er Bjarki Steinn og er einn af stofnendum Góðra Frétta. Það segir voðalega lítið um mig sem persónu, enda bara eitt af mörgum hlutverkum sem ég fæ að njóta. Ég trúi á þá misteríu að orðin okkar séu göldrótt og að öllu máli skiptir hvernig við beitum hugarfari okkar og tungutaki. Almenn sýn okkar á nær- og fjærumhverfið hefur tekið á sig skakka mynd og mig langar til að hjálpa við að leiðrétta skekkjuna og koma hlutunum í jafnvægi.
Góðar Fréttir er hversdagshetjan sem við höfum öll beðið ó/meðvitað eftir.
--
My name is Bjarki Steinn, and I’m one of the founders of Góðar Fréttir. That doesn’t tell you much about me as a person since it’s just one of the many roles I get to enjoy. On a more personal note, I love the outdoors, and thanks to my parents, I’m pretty much raised in the Icelandic nature. Since I was a kid, reading has always been a huge pleasure, and it still is. The adventurous world of books opened my mind for the wonders of the universe, and the magic has stayed with me throughout my grown-up years.