Freelance illustrator based in Reykjavík.
Ég heiti Elín og ég er teiknari.
--
My name is Elín and I'm an illustrator.
www.elinelisabet.com
www.facebook.com/elinelisabete
www.instagram.com/elinelisabete
elinelisa@gmail.com
Ég er að leggja lokahönd á diplómanám í teikningu við Myndlistaskólann í Reykjavík og samhliða náminu vinn ég sem freelance teiknari og myndskreytir. Ég hef verið að taka að mér fjölbreytt verkefni, svo sem forsíður tímarita, portrettmyndir, skiltagerð, kortagerð og fleira.
Ég er alin upp í Borgarnesi en flutti til Reykjavíkur til að fara í menntaskóla og hef búið þar meira og minna síðan. Eftir menntaskóla varði ég tveimur árum í að vinna erlendis og ferðast áður en ég hóf nám við Sjónlistadeild Myndlistaskólans og því næst Teiknideildina. Að loknu námi stefni ég á að vinna við teikningu.
Þegar ég er ekki að teikna finnst mér gaman að fara á tónleika, lesa bækur og ferðast.
I am currently finishing a diploma in Illustration at the Reykjavík School of Visual Arts and working as a freelance illustrator alongside my studies. So far I’ve done diverse projects, such as magazine covers, portraits, road signs, maps etc.
I was raised in a small town in the West of Iceland, but I moved to Reykjavík when I was 15 to go to school there and I’ve lived there more or less since. After graduation I spent two years working abroad and traveling before signing up at the Visual Arts department of the Reykjavík School of Visual Arts and later the Illustration department. After finishing the diploma, my goal is to work full time as an illustrator.
When I'm not drawing I enjoy attending concerts, reading books and traveling.