Nína Þorkelsdóttir

    Nína Hjördís Þorkelsdóttir ritaði eftirfarandi örljóð fyrir margt löngu, þá nýorðin stúdent: „Að safna uppskriftum leiðir til hægs og kvalafulls dauðdaga.“ Nú er hún orðin 26 ára; á svuntu, kokkahúfu og möppu í tölvunni sem hýsir uppskriftir sem hún sankar að sér.

    Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina