Ævintýrið um norðurljósin er ævintýrasaga fyrir börn á öllum aldri um ást tröllastelpu og álfadreng. Með bókinni fylgja teikningar sem hægt er að lita inn í bókinni og klippa út og lita eigin álfadrottningu. Auk fylgir geisladiskur með bókinni - hljóðasaga - þar sem hægt er að hlusta á söguna.
... lesa áfram

TILBÚIÐ

Þessu verkefni er nú lokið.

€2.006

safnað af €2.000 marki

0

dagar eftir

35

Stuðningsfólk

100% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Verkáætlun

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Ævintýrið um norðurljósin

100%
  • Textaskrif
  • Þýða yfir á íslensku
  • Fá tilboð í prentakostnað
  • Kápuhönnun
  • Myndirnar
  • Tónlist
  • Hljóðsaga
  • Senda bókina í prentun
  • Dreifingarsamningar
  • Útgáfa!

Nánari lýsing

Ævintýrið um norðurljósin er ævintýrasaga fyrir börn á öllum aldri um ást tröllastelpu og álfadrengs, íkornann Ratatoski, áldadrottningu, íbúa heimanna níu og fl. Þeirra ást bjó til norðurljósin sem við dáumst að á hverjum vetri á Íslandi.

Þessi bók er fyrir börn á grunnskólaaldri, með bókinni fylgja teikningar sem hægt er að lita inn í bókinni og klippa út og lita eigin álfadrottningu.

Auk fylgir geisladiskur með bókinni hljóðsaga. Því er hægt að hlusta og fylgja sögunni og myndunum um leið.

Heil hópur fólks hefur komið að því að setja saman bók sem getur verið margt í senn: lesbók, hljóðbók og mynda- og litabók. Alexandra Chernyshova átti hugmyndina að því að búa til ævintýrið um norðurljósin. Evgenia skrifaði svo söguna sem byrjar á þvi að lesandinn segir til sín og enda líka á honum. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona segir söguna og Anna G. Torfadóttir hefur gert myndir við hana sem lesandinn getur litað að vild. Alexandra, söngkona og tónskáld samdi tónlistina sem hljóma af síðum bókarinnar, Jón Hilmarsson lagði til ljósmynd sína af norðurljósum. Árni Bergmann þýddi textann á íslensku.

Stefna er að útgáfu bókarinnar í maí 2017.

Samhliða útgáfu bókarinnar „Ævintýrið um norðurljósin “, er Alexandra Chernyshova er að semja nýja óperu við leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur.

Hægt er að fylgjast nánar með útgafuferlinu á Facebook síðu verkefnisins „Ævintýrið um norðurljósin“ og á Youtube.

Guðrún Ásmundsdóttir er að lesa söguna "Ævintýrið um norðurljósin" eftir Evgeniu Chernyshovu.

Mynd af Nirðri eftir Önnu G.Torfadóttir.

Sýnishorn úr hljóðbók "Ævintýrið um norðurljósin".

Hér er mynd af barnabörnum fimm: Alexander Loga, Evgeníu Kristín, Hilmi Blæ, Nikolai Leo og Mikhail sem Evgenia tileinkaði "Ævintýrið um norðurljósin".

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

TILBÚIÐ

Þessu verkefni er nú lokið.

€2.006

safnað af €2.000 marki

0

dagar eftir

35

Stuðningsfólk

100% SAFNAÐ
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Fá þetta! Ekki til!

Leggðu til € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Takmarkað ({{ stockLeft }} eftir af {{ reward.stock }} ) Ekki til (0 eftir af {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðili {{ reward.stock_reserved }} stuðningsaðilar
Fá þetta!

Heita á verkefni án umbunar

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464