Ég hef starfað hjá Leikfélagi Reykjavíkur síðastliðinn tvö ár í uppfærslum Borgarleikhússins á Rocky Horror, Matthildi og Leikskólasýningu ársins 2019. Ég lék í söngleikjunum Vorið Vaknar, We We Will Rock You og Bakkabræður. Ég útskrifaðist með BA í Musical Theatre frá London College of Music.