MEISTARAR DAUÐANS er þriggja manna unglingahljómsveit úr Reykjavík. Þeir hafa spilað saman síðan í æsku og fyrsta hljóðversplata þeirra hlaut útnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem Rokkplata ársins 2015. Önnur plata þeirra, Lög þyngdaraflsins, kemur út 2018.