Campaign title
Verkefnið snýr að því að safna fyrir færanlegri sánagusu á kerru. Sánagusa er nokkið ný hér á landi og hefur vakið mikla ánægju hjá þeim sem iðka og verið afar eftirsótt. Gusur /mobile sauna hafa verið iðkaðar í mörgum Evrópulöndum í tugi ára.
... read more

Seeking funding

Fund this project

This project will only be funded if €11500 or more is pledged before 2025-06-08 00:00.

€2,900

raised of €11,500 goal

58

days to go

35

Backers

25% FUNDED

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Völva sánagusa

0%
  • Finna hentugan ofn fyrir fargusu
  • Panta ofn í byrjun apríl 2025
  • Fá ofn afhentan í maí 2025
  • Samsetningu og smíði
  • Kynningarátak
  • Taka á móti fyrsta fólkinu í gusu í ágúst 2025

Further Information

Völva sánagusa í Borgarbyggð

Markmiðið með Völvu gusuvagni er að efla lýðheilsutengdarupplifanir í Borgarbyggð undir leiðsögn menntaðra Gusumeistara þar sem unnið ermeð hita og kulda, ilmkjarnaolíum, tónlist og tónheilun ásamt ferskumkryddjurtum. Sánagusa hentar fólki á öllum aldri og hafa rannsóknir sýnt fram áheilsubætandi áhrif hjá þeim sem þær stunda. Samspil náttúruvitundar, samveru,núvitundar og gleði er eitthvað sem einkennir leiddar gusur sem getur skilað sérí ánægju og vellíða þeirra sem njóta.

Við sem stöndum að Völvu sánagusu

Dagný Pétursdóttir, Guðveig Lind Eyglóardóttir og Kristín Gísladóttir brennum allar fyrirheilsueflingu í okkar samfélagi. Við heilluðumst af þessari endurnærandi iðkun þar sem unnið er með gufubað í lotutengdri athöfn ásamt kælingu og náttúrutengingu. Það er okkar draumur að koma svona gufu á laggirnar í okkar heimabyggð. Sánagusur hafa verið að riðja sér til rúms hér á landi og njóta sívaxandi vinsælda. Um er að ræða nýjan möguleika í flóru heilsuferðaþjónustu og útivistarmöguleika hér á landi. Fyrirbærið er ekki nýtt á nálinni en hefur nýlega komið til Íslands. Gusa í fargufu skapar tækifæri til dýpri upplifunar í nánd við náttúruna og án áreitis sem fylgir slíkri þjónustu á almenningsbaðstöðum, og því verður upplifunin allt önnur þar sem athöfnin er leidd af Gusumeistara.

Seeking funding

Fund this project

This project will only be funded if €11500 or more is pledged before 2025-06-08 00:00.

€2,900

raised of €11,500 goal

58

days to go

35

Backers

25% FUNDED

Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland