This film is about the all-female band Dúkkulísur and their 32 years together. Help us complete this story; a story of their friendship united by music. / Saga hljómsveitarinnar Dúkkulísa í 32 ár. Hjálpið okkur að klára þessa merkilegu sögu af vináttu og seiglu sjö kvenna með tónlistina að vopni.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,921

raised of €2,500 goal

0

days to go

64

Backers

117% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Team

Ásta Sól Kristjánsdóttir

Writer, Producer & Cinematographer

Berghildur Bernharðsdóttir

Writer, Producer & Cinematographer

Erla Ragnarsdóttir

Co-Writer, Co-Producer & Singer of Dúkkulísur

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Content

100%
  • Filming
  • Song recording

Post Production

100%
  • Create a teaser
  • Editing
  • Sound mix
  • Color correction

Broadcast

100%
  • Premiere at Valaskjálf
  • Premiere at Bíó Paradís
  • Premier on RÚV
  • DVD production
  • Send rewards to supporters

Further Information

Trailer for Women Rock / Konur rokka stikla

Watch the trailer and make a donation. You might get a premier invitation - Bíó Paradís in Reykjavík June 18 at 6 PM or in Egilsstaðir on June 16 at 9 PM.

Horfðu á stikluna og styrktu okkur í leiðinni og þú gætir fengið boð á frumsýningu í Bíó Paradís 18. júní kl. 18 eða Valaskjálf Egilsstöðum 16. júní kl. 21.

Óstöðvandi Dúkkulísur
Hljómsveitin Dúkkulísur hefur starfað nær óslitið frá árinu 1982 og er því elsta starfandi kvennahljómsveit á Íslandi. Í heimildarmyndinni Konur rokka er saga hljómsveitarinnar rifjuð upp og talað við samferðafólk hennar.

Myndin er einnig ferðasaga. Ferðalag vinskapar og tóna, ferðalag á æskuslóðir á Egilsstöðum og til Færeyja þar sem þær taka upp lagið Nú er komið miklu meira en nóg. Dúkkulísur taka lagið á Skógardeginum mikla í Atlavík, en þar hófst ævintýrið á unglingsárunum í þann mund sem þær stöllur unnu Músíktilraunir 15-17 ára gamlar. Einnig spila þær á Seyðisfirði 19. júní, eða á 99 ára afmæli kosningarréttar kvenna á Íslandi en sá dagur er þeim einstaklega kær.

En tekst þeim að klára hið erfiða ferli sem lagið er? Er þetta kannski síðasta lag sveitarinnar? Er komið nóg af Dúkkulísum, þessum vinskap, þessu ferðalagi?

Myndin er, auk þess að vera fræðandi, hvatning til allra kvenna um að láta drauma sína rætast og berjast fyrir jafnri stöðu kynjanna í hvaða umhverfi og áhvaða tíma sem er.

Dúkkulísur Unstoppable (English):

The band Dúkkulísur (English: Paper Dolls) has played together since 1982 and therefore they are the oldest operating all-female band in Iceland. In this documentary, Women Rock, we tell their story.

The film is also a story of their travels on many levels. A story of friendship and music, a story of getting back in touch with their roots in the small town of Egilsstaðir in Eastern Iceland, and the adventure of travelling to the Faroe Islands where they record a brand new song Nú er komið miklu meira en nóg (English: Enough is Enough) in a local studio. Dúkkulísur perform at the Big Forrest Day in Atlavík where their adventure began around the time they won the Teen Music Competition (Músiktilraunir) when they were 15-17 years old. They also perform in the small Eastern town of Seyðisfjörður on June 19 commemorating 99 years since women gained the right to vote in Iceland. This is a day of special significance for the band.

The effort to create this original song is fraught with difficulty; will they complete it? Is this perhaps the band’s last song? Has there been enough of Dúkkulísur, this friendship, this journey?

The film is enlightening, inspiring and a challenge to all women to let their dreams take flight and continue their struggle for universal equal rights.

Dúkkulísur Win the Icelandic Teen Music Competition
Dúkkulísur won the Icelandic Teen Music Competition in November 1983 and their first album, Dúkkulísur, was released on June 19, 1984. It included songs like Pamela í Dallas and Skítt með það which quickly gained recognition in Iceland, followed up with concerts and music festivals.

Dúkkulísur vinna Músíktilraunir
Árið 1983 unnu Dúkkulísur Músíktilraunir og urðu í kjölfarið mjög vinsælar, fengu plötusamning og gáfu út sína fyrstu plötu þann 19. júní 1984. Á plötunni voru lög eins og Pamela í Dallas, Töff og Skítt með það og við tók tónleikahald og spilamennska á dansleikjum um land allt.

Who are they?
The band Dúkkulísur or "Paper Dolls" consists of: Erla Ragnarsdóttir vocals, Guðbjörg Pálsdóttir drums, Hildur Ásta Viggósdóttir keyboard, Erla Ingadóttir bass guitar, Gréta Sigurjónsdóttir guitar, Adda María Jóhannsdóttir percussion and Harpa Þórðardóttir piano and keyboard.

Hverjar eru Dúkkulísur?
Dúkkulísur skipa: Erla Ragnarsdóttir söngkona, Guðbjörg Pálsdóttir trommari, Hildur Ásta Viggósdóttir hljómborðsleikari, Erla Ingadóttir bassaleikari, Gréta Sigurjónsdóttir gítarleikari, Adda María Jóhannsdóttir slagverksleikari og Harpa Þórðardóttir píanó- og hljómborðsleikari.

Viðey Island 2012: Dúkkulísur celebrated their 30th anniversary on Viðey Island and held concerts in Reykjavík and Akureyri.

Viðeyjarsköp 2012: Dúkkulísur fögnuðu 30 ára afmæli hljómsveitarinnar með glæsibrag og stóðu fyrir skapandi skemmtikvöldi í Viðey þann 19. júní. Í framhaldinu var sett upp sýning í Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og tónleikar á Kaffi Rósenberg, Græna Hattinum og víðar.

A compilation disk with 8 new songs was released on Dúkkulísur's 25th anniversary in 2007. They established a camp for young girls to play rock'n roll.

Dúkkulísur 25 ára: Í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar árið 2007 gáfu Dúkkulísur út safndisk með úrvali eldri laga ásamt 8 nýjum lögum. Þetta sama ár héldu Dúkkulísur rokkbúðir fyrir stelpur sem langaði til að stofna sína eigin hljómsveit auk þess að spila á tónleikum víða um land.

Dúkkulísur at Gay Pride. Dúkkulísur have participated in Gay Pride on several occasions in their support for gay rights.

Dúkkulísur á Gay Pride. Dúkkulísur hafa oftar en ekki tekið þátt í gleðigöngunni miklu og árið 2003 tóku þær lagið á stóra sviðinu.

Dúkkulísur were nominated for the Edda film awards for their music video for the song Sögustelpa in 2005.

Dúkkulísur á Eddunni: Árið 2005 var myndband við lag Dúkkulísanna, Sögustelpa, tilnefnt til Edduverðlaunanna.

Dúkkulísur young and prosperous in 1983 where they played several concerts in youth centres and at feminism gatherings.

Ungar og efnilegar: Dúkkulísur veturinn 1983. Þá var spilað á grunnskólaskemmtunum, menntaskólaböllum og kvenréttindapartíum.

Karl Erlingsson, the band's manager and songwriter for some of their songs, including the hit Pamela í Dallas.

Karl Erlingsson, hljómsveitarstjóri Dúkkulísa á upphafsárum. Kalli samdi líka nokkur lög fyrir Dúkkulísur, þ.á.m. Pamelu í Dallas.

In 1986 Dúkkulísur enjoyed the style of the '80s.

Rokkararnir geta ekki þagnað. Árið er 1986 og að sjálfsögðu tóku Dúkkulísur þátt í hinni alræmdu eighties-tísku og gerðu það með stæl.

Dúkkulísur were on National TV - summer 1986

Á líðandi stundu: Dúkkulísur tóku lagið í sjónvarpsþættinum Á líðandi stundu þegar sent var út frá Valaskjálf á Egilsstöðum vorið 1986. Þá var sungið um Svarthvíta hetju.

Their First Record: Dúkkulísur, was released on June 19, a day when Icelandic women celebrate women's rights. On this day 100 years ago Icelandic women could vote for the first time.

Fyrsta platan: Samnefnd plata Dúkkulísa - útgáfudagur 19. júní. Innihélt lög eins og Biðin, Pamela í Dallas og Silent love.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€2,921

raised of €2,500 goal

0

days to go

64

Backers

117% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464