Eight artists worked together in pairs, one disabled and one non-disabled, to create one art piece to be auctioned at Kjarvalsstaðir in spring 2014 - This is the movie, help us fund it.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€3,020

raised of €3,000 goal

0

days to go

52

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Team

Íris Stefanía Skúladóttir

Director, script, producer
Freelance artist/producer/curator
  • performance

Guðrún Lina Thoroddsen

Editor
Professional filmmaker; editor, visual artist, videographer, director, producer - Owner and manager at VALA Motion Pictures (www.vala.is).
  • Videographer

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

The movie

100%
  • Tökur
  • Klipping
  • Eftirvinnsla
  • Fjármögnun

Framleiðsla og sýning

100%
  • Gera dvd diska
  • Sýna myndina í bíóhúsi
  • Koma myndinni á framfæri erlendis

Further Information

SAMSUÐA - saga átta listamanna

// English version below //

Heimildarmyndin SAMSUÐA – saga átta listamanna fjallar um átta listamenn sem unnu saman tveir og tveir við það að skapa eitt listaverk fyrir uppboðssýninguna SAMSUÐA sem var haldin á Kjarvalsstöðum. Sýningin var á vegum listahátíðarinnar List án landamæra vorið 2014 og hafði hátíðin veg og vanda af uppboðinu.
Í hverju pari var einn listamaður með fötlun og einn án.

Pörin voru;
Guðrún Bergsdóttir og Eggert Pétursson
Erling T.V. Klingenberg og Karl Guðmundsson
Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Sara Riel
Hugleikur Dagsson og Ísak Óli Sævarsson

Leikstjóri myndarinnar er Íris Stefanía Skúladóttir en hún er jafnframt framkvæmdarstýra Listar án landamæra. Verkefnið sjáft, uppboðið og teymisvinnan, skipti hana miklu máli frá upphafi því hún var viss um að slíkt samstarf myndi láta gott af sér leiða. En uppboðið náði bara til ákveðins hóps og var því ákveðið að gera mynd til þess að dreifa boðskapnum víðar. Myndin er með enskum texta svo hún sé sem aðgengilegust flestum.

Markmiðið með myndinni er að brúa bilið á milli samfélagshópa og stuðla að jafnara samfélagi.

Í myndinni fáum við að heyra listamennina tala um það sem þeir lærðu af hvor öðrum og hversu gefandi sambandið á milli listamanns með hefðbundna myndlistarmenntun og listamanns sem fellur í hinn svokallaða flokk "utangarðslistamenn" (e. outsider artists) getur verið.

Stefnt er á að sýna myndina í Bíó Paradís í október en í kjölfarið fer hún á alþjóðlega mannréttinda kvikmyndahátíð í Valencia á Spáni (e. International Film and Human Rights festival Valencia: http://festivalinternacionalcineyderechoshumanos.com/english/?p=22).

Kostnaður við eftirvinnslu, þýðingu, kynningu og seinna að koma henni á framfæri erlendis mun kosta sitt svo ekki sé talað um það sem nú þegar er búið að leggja út úr eigin vasa.

Allt framlag, stórt sem smátt, er því afar vel þegið. Saman getum við gert heiminn betri.

CONCOCTION - the story of eight artists

The documentary CONCOCTION is the story of eight artists who collaborated in pairs – one in each pair an artist with a disability, and one without – each pair creating a single piece for “Concoction”, an auction exhibition held at the Reykjavik Art Museum, Kjarvalsstaðir, organized by the arts festival Art Without Borders in the spring of 2014.

The pairs were:
Guðrún Bergsdóttir and Eggert Pétursson
Erling T.V. Klingenberg and Karl Guðmundsson
Sigrún Huld Hrafnsdóttir and Sara Riel
Hugleikur Dagsson and Ísak Óli Sævarsson

The film is directed by Iris Stefanía Skúladóttir, who is the Executive Director of the Reykjavík arts festival Art Without Borders. The project itself, the teamwork and the auction, were important from the start: Iris was confident that such a cooperative enterprise would have the positive impact that it has had. However, the auction reached only a limited group of people, and so we have decided to make a film to spread the message more widely. The film is subtitled in English and is highly accessible.

The aim of the film is to bridge the gap between communities and support a fair, equal and just society.

In the film we witness artists discuss what they learned from each other and how rewarding the relationship can be between an artist with a traditional art education and another who is categorised as a so-called “Outsider artist”.

The aim is to show the film at the Paradise Cinema in Reykjavík in October, and [later the same month\] at the International and Human Rights Film Festival Valencia: (http://festivalinternacionalcineyderechoshumanos.com/english/?p=22).

The cost of post-production, translation, publicity and introducing the film abroad will require funds, not to mention past and on-going out-of-pocket expenses.

All contributions, big and small, are very much appreciated. Together we can make the world a better place.

Kynningarmyndband um SAMSUÐU listamennina /
A presentasion of the CONCOCTION artists

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€3,020

raised of €3,000 goal

0

days to go

52

Backers

101% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464