Harðspjalda 130-150 síðna spurningabók með plássi fyrir skrifleg svör þess sem spurður er, er. Aukablaðsíður fyrir innlímingu mynda. Bók sem vonandi getur tengt tvær kynslóðir í lesmáli. Viðskiptahópur foreldrar barnabarnanna sem tímabundina gjöf til afa og ömmu.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€5,827

raised of €3,200 goal

0

days to go

153

Backers

182% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Oli Schram

Creator
  • Ég er fæddur í vesturbæ Reykjavíkur en frá unga aldri dvaldi ég í sveitinni frá maí lokum framundir október byrjun. Þar smitaðist ég af útrþrá og ferðagleði, hlustaði á fuglana og talaði við hundinn. Síðar á ævi minni gerði ég útiveru að mínu starfi og hef rekið ferðaþjónustu í tæp 30 ár.Ferðast um

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Barnabarnabókin

100%
  • Uppsetning bókar
  • Tilboð í prentun
  • Kynningar
  • Framleiðsla
  • Útgáfa!

Further Information

Minnisbók sem gæti verið gjöf til afa og ömmu sem fylla hana út og gefa barnabarni sínu til baka. Útfyllt bókin lýsir og tiltekur atvik í ævi gamla fólksins sem verða því meiri gersemar sem árin líða svo ekki sé talað um fráföll ömmu og afa. Bókin inniheldur um 140 spurningar og með auðu plássi þar undir fyrir svörin auk síðum fyrir myndir af viðkomandi. Upplögð samtenging á Covid-tímum, þeim öldnu til upprifjunar og barni til ununar.

Ég heiti Ólafur Magnús Schram og er 6 barna faðir og á 8 barnabörn. Ég sit heima eins og þið og reyni að þvælast ekki mikið inn á önnur heimili, því ekki vil ég verða valdur að útbreiðslu veirunnar. Nú hefur þetta ástand varað í heilt ár og litlu börnin verða ekki yngri. Kannski eru þau þó enn svo ung að þau ná ekki því sem bókin innifelur eftir þína meðferð, en sá áhugi kemur fyrr eða síðar. Þá verður þessi bók gersemi þeirra.
Bókin á hvort sem er að höfða til ömmu sem afa. Allar spurningar eiga að vera kynlausar (enda um 7 kyn að velja nú til dags). Svo vék ég út af spurningu eins og "hvað varstu gömul" í "á hvaða aldri varst þú" svo fulls réttlætis og jafnvægis sé gætt við bæði afa og ömmu.
Það kannast allir við að draga hluti, jafnvel viðræður við börnin ykkar vilja dragast og oft hef ég spurt sjálfan mig: "af hverju spurði ég aldrei mömmu?" en nú er það of seint. Látið það ekki henda ykkur, hér er bókin til að drífa í þessu.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€5,827

raised of €3,200 goal

0

days to go

153

Backers

182% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464