Safnað fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklinga á Landakoti.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€12,841

raised of €6,000 goal

0

days to go

368

Backers

214% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Team

María Björk Steinarsdóttir

Creator
  • Líffræðingur
  • Starfar með iðjuþjálfum á Landakoti

Helga Atladóttir

  • Deildarstjóri Landspítala

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Safnað fyrir spjaldtölvum á deild L2 á Landakoti

100%
  • Undirbúningur
  • Fjármögnun
  • Kaup á spjaldtölvum
  • Afhending og gleði

Further Information

Uppfært:

Þökkum ómetanlegan stuðning! Við höfum náð að fjármagna upphaflegt markmið (40 spjaldtölvur af ódýrustu gerð). Nú prófum við að stefna á 250% og getum þá einnig gefið spjaldtölvur á Vífilstaði og keypt heyrnatól. Þúsund þakkir!

Söfnun fyrir spjaldtölvum á öldrunarlækningadeildir Landakots.

Á Landakoti fer fram endurhæfing aldraðra eftir alvarleg veikindi. Fjölfaglegt samstarf lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, almenns starfsfólks, iðjuþjálfa, sjúkraþjálfara, næringarfræðinga, sálfræðinga og félagsráðgjafa sem styðja í heildrænni meðferð sjúklinga.

Á tímum Covid-19 sýkingarinnar er endurhæfing takmörkuð við hreyfingu og virkni á herbergi eða á deild. Mikil áhersla er á sýkingavarnir og er erfitt að finna verkefni við hæfi með þeim úrræðum sem eru til staðar.

Á Landakoti eru nú heimsóknir óheimilar. Sjúklingar hafa því miður ekki sjónvarp við sitt rúm til að geta horft á og margir hverjir ekki góðir með litlu símana. Við teljum spjaldtölvur geta hjálpað til við að rjúfa einangrun með möguleika á spjalli og að geta séð sína nánustu, horft á sjónvarp/myndbönd, hlustað á hlaðvörp, verið í sudoku og ýmislegt fleira.

Staðan er fordæmalaus og við erum að leita leiða til að hjálpa sjúklingunum til að hafa eitthvað við að vera. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Helgu Atladóttur deildastjóra L2 og forsprakka söfnunarinnar, í síma 824-5103.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€12,841

raised of €6,000 goal

0

days to go

368

Backers

214% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464