Ég er að fara að taka upp mína fyrstu breiðskífu - og er gríðarlega spennt! Eins og flestir vita þá er ekki ókeypis að taka upp lög í stúdíói, láta mixa þau og fá þau á CD og vínyl. Ég yrði því afar þakklát þeim sem sæju sér fært að styrkja mig í þessu verkefni. Fyrirfram þakkir.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€3,001

raised of €3,000 goal

0

days to go

21

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Team

Linda Hartmanns

Creator
  • Söngkona
  • Lagahöfundur

Looking for

Album Design

Looking for a designer
I'm interested!

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Linda Hartmanns - EP plata

100%
  • Preparation
  • Recording
  • Mix & Master
  • Album Design
  • Production
  • Album Release Party on 16.03.2019

Further Information

Ég tók þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2017 og komst inn með lagið mitt; ,,Obvious love" eða ,,Ástfangin".

Ég var í reggae hljómsveitinni "Lefty Hooks & The Right Thingz" frá 2016-2018.

Ég tók þátt í "The Voice Ísland" 2016-2017 og komst í topp 12.

Ég byrjaði að semja lög þegar ég var 15 ára en tók þó margra ára pásu. Ég hóf aftur lagasmíðar árið 2016 og hef ekki hætt síðan.

,,Bara gleðileg jól" er lag sem ég samdi í október 2016.

-Ég hef stundað nám við FÍH í jazzsöng. Ég hef stundað eins árs söngnám í Complete Vocal Institute í Danmörku.
-Ég hef stundað píanónám í Suzuki tónlistarskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík en hætti þegar ég var 17 ára.
-Ég hef verið í fjórum mismunandi kórum; FÍH kórnum, MH kórnum, Kór Háteigskirkju og Unglingakór Hallgrímskirkju - mér þykir svo gaman að radda...

...það veit eiginmaður minn best því þegar ég syng með lögum sem eru í spilun segir hann: ,,Þú veist að þetta er ekki rétta laglínan...?" Þá er ég semsagt að radda lagið :)

Ég var í hljómsveitinni "Elektra" frá 2010-2011. Við túruðum um allt landið sumarið 2010 með "Dalton" og spiluðum einnig á gaypride í Noregi sama ár.

Ég söng "I see fire" á tónleikum í Complete Vocal Institute þegar ég stundaði þar nám 2017-2018.

Ég söng ,,Don't you worry 'bout a thing" á útskriftartónleikunum mínum í Complete Vocal Institute í Danmörku.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€3,001

raised of €3,000 goal

0

days to go

21

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464