Helgi Valur Vinyl pop album
To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.
Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.
It has always been my lifelong dream to be released on Vinyl. I started playing music when Vinyl was under an attack from a new technology called CD. When I released my first album with the band OFL in Selfoss there was no Vinyl to be found. As years went by I lived my dream of playing and recording music releasing "Demise of Faith" in 2005 and "Electric Ladyboyland" in 2010 but somehow there was always some spark missing. Then I remembered the feeling of the Vinyl album in my hand. I remember the culture, I remembered the smell of specific colored album covers. I can still remember the smell of Mötley Crues "Dr. Feelgood". Music had not only a sound and a voice but a feel and a scent.
Now I want to make a childhood dream come true and release my music in vinyl. After years of rambling in the dark I'm beginning to see the light. I have the help of great people: Kári Einarsson is producing my album and we are assisted by many of the freshest talent in Icelandic music. Bergur Andersen, Ási Þórðarson, Edda Rún Ólafsdóttir, Hallgrímur Jónas Jensson, Kristinn Roach, Agnes Björt Andradóttir, Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir etc.
The songs on this album have in common the fact that they were all a part of a recovery process from mental illness and alcoholism. Covering winters of discontent and summers of ecstasy this album is guaranteed to save at least one life.
--- Icelandic description ---
Það hefur ávallt verið draumur minn í lífinu að vera gefinn út á vínyl. Ég byrjaði í tónlist á þeim tíma sem vínyllinn var undir árás frá nýrri tækni er nefndist CD. Þegar ég gaf út mína fyrstu plötu með hljómsveitinni OFL á Selfossi þá var engan vínyl að finna og við neyddumst til að selja geisladiska. Er árin liðu rætust draumar mínir um að vinna sem tónlistarmaður og gefa út músík. Árið 2005 gaf ég út "Demise of Faith" og 2010 "Electric Ladyboyland" en einhvernveginn leið mér alltaf eins og eitthvað vantaði. Þá mundi ég eftir hvernig tilfinningin var við að snerta vínyl. Ég man eftir vínyl menningunni, lyktinni af plötunni og sérstakri lykt af umslagi eftir því hvernig það var á litinn. Ég man ennþá eftir lyktinni af "Dr. Feelgood" með Mötley Crue.
Mig vantar hjálp við að láta bernskudraum rætast, að gefa út tónlistina mína á vínyl. Eftir að hafa ráfa um í myrkri árum saman er ég byrjaður að sjá ljósið. Ég hef stuðning frábærs fólks. Kári Einarsson er upptökustjóri og okkur til aðstoðar eru margir af ferskustu tónlistarmönnum Íslands. Bergur Andersen, Ási Þórðarson, Edda Rún Ólafsdóttir, Hallgrímur Jónas Jensson, Kristinn Roach, Agnes Björt Andradóttir, Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir o.fl.
Lögin á þessari plötu eiga það sameiginlegt að vera öll samin á tímum bataferlis frá alkóhólisma og geðveiki. Frá vetrum angistar til sumra alsælu er öruggt að þessi plata mun bjarga að minnsta kosti einu lífi.
Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464